Fara í innihald

Kaliforníuflói

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Kaliforníuflóa

Kaliforníuflói er langur og mjór flói í Kyrrahafi á milli Baja California-skaga og meginlands Mexíkó. Flóinn er 1.126 km langur og 48-241 km breiður. Mexíkósku fylkin Baja California, Baja California Sur, Sonora og Sinaloa eiga strönd að flóanum.

Flóinn er á Heimsminjaskrá UNESCO.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.