Eyjaklasi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gervihnattamynd af hluta Hawaii eyjaklasans

Eyjaklasi er landslagsþáttur sem samanstendur af þyrpingu eyja, slíkar þyrpingar myndast oft á heita reiti eða rísa upp úr neðansjávarhryggjum, eða af öðrum ástæðum, svo sem vegna rofs og setmyndunar.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.