Fara í innihald

Balearhaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Balearhaf

Balearhaf er hafsvæði í vestanverðu Miðjarðarhafi á milli meginlands Spánar og Baleareyja. Áin Ebró rennur út í þetta haf.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.