Arabíuhaf
Útlit
Arabíuhaf er sá hluti Indlandshafs sem er á milli Indlandsskaga og Arabíuskagans, mesta breidd þess er um 2.400 km, og mesta dýpt þess er 4.652 m.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Arabíuhafi.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Arabíuhaf.