Fara í innihald

Arabíuhaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Arabíuhaf

Arabíuhaf er sá hluti Indlandshafs sem er á milli Indlandsskaga og Arabíuskagans, mesta breidd þess er um 2.400 km, og mesta dýpt þess er 4.652 m.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.