Fara í innihald

Rosshaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Suðurskautslandinu. Rosshaf er neðst

Rosshaf er hafsvæði í Suður-Íshafi. Það er djúpur fjörður sem gengur inn í sunnanvert Suðurskautslandið milli Viktoríulands og Marie Byrd-lands. Það heitir eftir James Clark Ross sem uppgötvaði það árið 1841. Syðsti hluti hafsins er þakinn Rossísnum.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.