Rosshaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kort af Suðurskautslandinu. Rosshaf er neðst

Rosshaf er hafsvæði í Suður-Íshafi. Það er djúpur fjörður sem gengur inn í sunnanvert Suðurskautslandið milli Viktoríulands og Marie Byrd-lands. Það heitir eftir James Ross sem uppgötvaði það árið 1841. Syðsti hluti hafsins er þakinn Rossísnum.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.