Panamaflói

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Panamaflóa

Panamaflói er flói í Kyrrahafi við suðurströnd Panama. Hann tengist Karíbahafi um Panamaskurðinn. Höfuðborg Panama, Panamaborg, stendur við strönd flóans.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.