Keltahaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Keltahaf
Keltahaf
Keltahaf
Keltahaf

Keltahaf (írska: An Mhuir Cheilteach; velska: Y Môr Celtaidd; kornbreska og devonska: An Mor Keltek; bretónska: Ar Mor Keltiek) er hafsvæði í Norður-Atlantshafi úti fyrir ströndu Suður-Írlands, Kornbretalands og Wales.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.