Skerjagarðshaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Kort sem sýnir staðsetningu Skerjagarðshafs

Skerjagarðshaf er hafsvæði í Eystrasalti á milli Helsingjabotns, Kirjálabotns og Álandshafs. Það dregur nafn sitt af því að þar er mikill fjöldi eyja og skerja, þar á meðal sjálfstjórnarhéraðið Álandseyjar. Stærri eyjar (yfir 1 km² að stærð) eru 257 en minni eyjar eru um 17.700 talsins og um 50.000 ef sker eru talin með sem gerir þetta að stærsta eyjaklasa heims. Eyjarnar skiptast milli Álandseyja og Suðvestur-Finnlands.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.