Fara í innihald

Japanshaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Japanshafi

Japanshaf eða Austurhaf er hafsvæði í Kyrrahafi milli Japans, Sakalín og meginlands Asíu. Vegna þess að eyjarnar skilja þetta svæði frá Kyrrahafi eru þar lítil sjávarföll og lægra saltinnihald en í meginhafinu. Lönd sem eiga strönd að hafinu eru Japan, Rússland, Norður-Kórea og Suður-Kórea.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.