Karasund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Karasund

Karasund er 56 km breitt sund á milli Novaja Semlja og norðurodda Vajgatseyju. Það tengir Karahaf í austri og Barentshaf í vestri.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.