Davis-haf
Jump to navigation
Jump to search
Davis-haf er hafsvæði í Suður-Íshafi milli Vesturíssins og Shackleton-íssins á austurströnd Suðurskautslandsins, eða milli 82° og 96°. Mawson-haf er austan við það og Samvinnuhaf til vesturs.