Geimfarahaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Suðurskautslandinu

Geimfarahaf er hafsvæði í Suður-Íshafi undan Ólafsströnd á Enderby-landi á milli 30° og 50° austur. Austan við það er Samvinnuhaf og vestan við það er Riiser-Larsen-haf.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.