Sidraflói

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kort af Líbýu sem sýnir Sidraflóa

Sidraflói er flói í Miðjarðarhafi við strönd Líbýu. Flóinn er helsta miðstöð túnfiskveiða í Miðjarðarhafi.