Lakshadweep-haf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Lakshadweep-haf (sem Laccadive Sea)

Lakshadweep-haf er hafsvæðið milli suðurodda Indlands, Maldíveyja og Srí Lanka. Nyrsti hluti þess, milli Srí Lanka og Indlands, heitir Mannarflói. Sjávarhiti er hár en stöðugur og í hafinu er mikið af kóralrifjum og auðugt lífríki.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.