Fara í innihald

Ómanflói

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gervihnattamynd af Hormússundi; Persaflói er vinstra megin og Ómanflói hægra megin.

Ómanflói er sund sem tengir Arabíuhaf við Persaflóa (um Hormússund). Lönd sem eiga strönd að flóanum eru Íran, Sameinuðu arabísku furstadæmin og Óman.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.