Ómanflói
Ómanflói er sund sem tengir Arabíuhaf við Persaflóa (um Hormússund). Lönd sem eiga strönd að flóanum eru Íran, Sameinuðu arabísku furstadæmin og Óman.
Ómanflói er sund sem tengir Arabíuhaf við Persaflóa (um Hormússund). Lönd sem eiga strönd að flóanum eru Íran, Sameinuðu arabísku furstadæmin og Óman.