Fara í innihald

Sómovhaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Suðurskautslandinu

Sómovhaf er hafsvæði í Suður-Íshafi undan Oates-strönd og Georgsströnd á Viktoríulandi milli 150° og 170° austur. Vestan við það er D'Urville-haf og austan við það er Rosshaf. Það heitir eftir Mikhaíl Sómov sem var foringi fyrsta sovéska Suðurskautsleiðangursins frá 1955 til 1957.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.