Fara í innihald

Wandel-haf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Wandel-haf

Wandel-haf er hafsvæði í Norður-Íshafi sem nær frá norðausturodda GrænlandsSvalbarða. Höfin sem liggja norðan og norðvestan við Wandel-haf eru ísi lögð árið um kring. Wandel-haf nær vestur að Morris Jesup-höfða og að Nordostrundingen í suðri. Lengra í vestri er Lincolnhaf og í suðri tengist hafið Grænlandshafi um Framsund.

Hafið heitir eftir danska landkönnuðinum Carl Frederik Wandel sem kannaði það seint á 19. öld.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.