Gústafs Adolfshaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gústafs Adolfshaf er hafsvæði í Norður-Íshafi á milli Borden-eyju, Mackenzie King-eyju og Ellef Ringnes-eyju. Í suðri liggur Lougheed-eyja. Hafið tengist Norður-Íshafinu í norðri og Byam Martin-sundi og Maclean-sundi í suðri.

Það er nefnt í höfuðið á Gústafi 6. Adolf Svíakonungi.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.