Tyrrenahaf
Jump to navigation
Jump to search
Tyrrenahaf er hafsvæði í Miðjarðarhafi milli vesturstrandar Ítalíu og eyjanna Korsíku, Sardiníu og Sikileyjar. Nafnið er dregið af gríska nafninu yfir Etrúra: Τυῥῥηνόι (Tyrrhēnoi).