Japanska innhafið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gervihnattarmynd þar sem Japanska innhafið er merkt inn

Japanska innhafið eða Setóinnhafið er grunnt hafsvæði á milli japönsku eyjanna Honshū, Shikoku og Kyūshū. Það er langt og mjótt og liggur á milli Kyrrahafs og Japanshafs. Stóra Setóbrúin liggur á milli eyjanna Honshū og Shikoku yfir mitt hafið.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.