Vogur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vogur getur einnig átt við meðferðarheimilið Vog
Vogur í Kaliforníu.

Vogur er lítið hafsvæði sem skerst inn í land. Vogar eru minni en firðir, stundum eru vogar innan í stærri firði.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]