Hamraborg (gata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hamraborg er gata í Kópavogi sem liggur á milli Kópavogskirkju og Álfhólsvegar. Við götuna er ýmis starfsemi, m.a. fjölmargar verslanir, og þar er einnig listasafn Kópavogs, Gerðarsafn.

Hamraborg
  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.