Almenningssamgöngur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gare du Nord í París.

Almenningssamgöngur er hugtak í samgöngumálum sem á við um þær almenningsþjónustur sem almenningur borgar fargjald fyrir til að nota. Almennisamgöngur eru í raun hver sá ferðamáti sem ætlaður er almenningi en ekki til einkanota. Dæmi um slíkt eru áætlunarbifreiðar og lestarþjónustur, flugvélar, ferjur og leigubílar. Almenningsamgöngur fylgja yfirleitt tímaáætlun og fara fastar leiðir.

  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.