Byggðasamlag
Jump to navigation
Jump to search
Byggðasamlag (skammstafað bs.) er stjórnsýslueining þar sem tvö eða fleiri sveitarfélög standa saman að rekstri varanlegra verkefna. Dæmi um slík byggðasamlög eru Strætó bs. og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar bs.