Fara í innihald

Dóra Björt Guðjónsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dóra Björt Guðjónsdóttir
Forseti borgarstjórnar Reykjavíkur
Í embætti
19. júní 2018 – 18. júní 2019
Persónulegar upplýsingar
Fædd19. júní 1988 (1988-06-19) (36 ára)
StjórnmálaflokkurPíratar
HáskóliÓslóarháskóli (BA), Freie Universität Berlin (BA), Háskóli Íslands (MA)

Dóra Björt Guðjónsdóttir (f. 19. júní 1988) er oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur. Hún var forseti borgarstjórnarinnar frá árinu 2018 til 2019. Dóra er yngsti forseti borgarstjórnar í sögu Reykjavíkur.[1]

Dóra ólst upp á Rafstöðvarveg í Elliðaárdalnum í Árbæ. Eftir að hafa lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð flutti Dóra í nám til Noregs og nam heimspeki við Óslóarháskóla.[2]

Dóra útskrifaðist þaðan með bakkalársgráðu árið 2012. Hún útskrifaðist síðan með bakkalárskgráðu í aðþjóðafræði frá Óslóarháskóla og Freie Universität Berlin árið 2016. Hún sneri síðan heim til Íslands eftir sjö ára dvöl í Noregi og Þýskalandi og hóf störf með Pírataflokknum ásamt mastersnámi í alþjóðasamskiptum. Dóra útskrifaðist með meistaragráðu í alþjóðasamskiptum frá Háskóla Íslands árið 2017.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Lovísa Arnardóttir (19. júní 2018). „Yngsti for­setinn fagnar stóraf­mæli á fyrsta fundi“. Fréttablaðið. Sótt 8. mars 2019.
  2. Kristjana B. Guðbrandsdóttir (28. apríl 2018). „Mjólkaði safnkúna“. Fréttablaðið. Sótt 8. mars 2019.
  3. „Dóra Björt Guðjónsdóttir“. Reykjavíkurborg. Sótt 8. mars 2019.


Fyrirrennari:
Líf Magneudóttir
Forseti borgarstjórnar Reykjavíkur
(19. júní 201818. júní 2019)
Eftirmaður:
Pawel Bartoszek