Fara í innihald

Almenningsvagnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Almenningsvagnar byggðasamlag er byggðasamlag sveitarfélaganna Bessastaðahrepps, Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kjalarneshrepps, Kópavogs og Mosfellsbæjar. Það var stofnað til að hafa á einni hendi almenningssamgöngur þessara sveitarfélaga. Það tók til starfa 15. ágúst 1992, fyrirtækin Hagvagnar hf. og Meiriháttar hf. sáu um akstur.

Þann 1. júlí 2001 tók Strætó byggðasamlag við verkefnum Almenningsvagna.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Morgunblaðið:Almenningsvagnar bs. taka til starfa: Samstarf í fólksflutningum á öllu“. Sótt 13. október 2009.