Fara í innihald

Strætisvagnar Reykjavíkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Strætisvagnar Reykjavíkur var fyrirtæki sem rak strætisvagnaþjónustu í Reykjavík frá 1931 til 2001 þegar það gekk inn í byggðasamlagið Strætó bs. Fyrsti vagninn var yfirbyggður Studebaker og hóf akstur 31. október 1931. Upphaflega var félagið hlutafélag í einkaeigu, en með bæði stofn- og rekstrarstyrk frá Reykjavíkurbæ. Reksturinn var lengi erfiður og árið 1944 keypti bærinn félagið og 20 vagna þess.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.