Fara í innihald

1654

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1651 1652 165316541655 1656 1657

Áratugir

1641-16501651-16601661-1670

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1654 (MDCLIV í rómverskum tölum) var 54. ár 17. aldar sem hófst á fimmtudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en sunnudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Borgin Delft eftir sprenginguna 12. október.
  • 20. september - Upphaf galdrafársins á Íslandi[1] þegar teknir voru af lífi, með brennu, Þórður Guðbrandsson og Egill Bjarnason fyrir galdra í Trékyllisvík á Ströndum. Þórður og Egill voru brenndir í sama bálinu, það var „fimmtudag næstan fyrir imbruviku um haustið“. Grímur Jónsson var tekinn af lífi á sömu slóðum, með sömu aðferð, fyrir sömu sakir nokkrum dögum síðar.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Þó ekki alfyrsta galdrabrennan, sem fór fram tæpum þremur áratugum fyrr, árið 1625.
  2. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.