Fara í innihald

Grenadínur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Grenadínum.

Grenadínur eða Grenadíneyjar eru eyjaklasi sem teygir sig milli eyjanna Grenada og Sankti Vinsent í Karíbahafi. Mörkin milli ríkjanna Grenada og Sankti Vinsent og Grenadína liggja um Martíníksund milli Petit Saint Vincent og Petite Martinique.

Sankti Vinsent og Grenadínur

[breyta | breyta frumkóða]
Eyja Stærð Íbúar Höfuðstaður
Norður-Grenadínur
Bequia 18,3 km² 5.000 Port Elizabeth
Mustique 5,7 km² 800 Lovell (einkaeyja)
Suður-Grenadínur
Union Island 9 km² 2.700 Clifton
Canouan 7,6 km² 1.200 Port Charlestown
Mayreau 1,20 km² 280 Old Wall
Palm Island 0,55 km² Cactus Hill (einkaeyja)
Petit Saint Vincent 0,46 km² Telescope Hill (einkaeyja)
Óbyggðar Grenadínur
Tobago Cays 0,25 km² verndað hafsvæði
Isle à Quatre 1,52 km²
Baliceaux 1,2 km²
Bettowia 0,71 km²
Petite Mustique 0,4 km²
Petite Nevis 0,29 km²
Petite Canouan 0,2 km²
Savan 0,11 km²
Eyja Stærð Íbúar Höfuðstaður
Carriacou 32,73 km² 6.000 Hillsborough
Petite Martinique 2,37 km² 550 North Village
Óbyggðar eyjar
Ronde Island 0,37 km²
Saline Island 0,11 km²
Large Island 0,15 km²
Freigátueyja 0,09 km²
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.