Kulborðseyjar
Útlit
Kulborðseyjar (enska: Windward Islands) eru syðstu eyjarnar í Antillaeyjaklasanum í Karíbahafi og draga nafn sitt af því að þær eru meira kulborðs en Hléborðseyjar (enska: Leeward Islands), þar sem ríkjandi vindátt er sunnanátt.
Nafnið var líka notað yfir breska nýlendu frá 1833 til 1960 sem náði yfir eyjarnar Grenada, Sankti Lúsíu, Sankti Vinsent, Grenadíneyjar, Barbados (til 1885 þegar hún varð sérstök nýlenda), Tóbagó (til 1889 þegar hún sameinaðist Trinídad) og Dóminíku (frá 1940, en áður tilheyrði hún Hléborðseyjum).
Kulborðseyjar eru: