Fáni Grenada

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Flag of Grenada.svg

Fáni Grenada er settur saman af tveimur gulum og tveimur grænum þríhyrningum ásamt rauðum borða umhverfis. Rauði hliðarborðinn umhverfis fánann hefur 6 gular fimm arma stjörnur. Í miðju fánans er síðan sú sjöunda. Stjörnurnar 7 tákna þau 7 fylki og höfuðborgina St. George's.

Í græna þríhyrningnum til vinstri er muskotávöxtur, sem er ein af mikilvægustu landbúnaðarafurðum Grenada.

Rauði liturinn táknar hugrekki og baráttumóð, sá guli sólina og græni landræktina. Fáninn var formlega tekin í gildi 7. febrúar árið 1974.

Hlutföll eru 3:5.

heimildir[breyta | breyta frumkóða]