Hvítasunnukirkjan á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hvítasunnukirkjan á Íslandi eru samtök íslenskra Hvítasunnukirkna, hefur yfir 2.000 skráða meðlimi hjá Hagstofu Íslands samkvæmt trúfélagsskráningu.