Fara í innihald

Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(Arabíska: الاتحاد العربي السعودي لكرة القدم) (Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu)
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariHervé Renard
FyrirliðiSalman Al-Faraj
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
49 (31. mars 2022)
21 (júlí 2004)
126 (desember 2012)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-1 gegn Líbanon, (18. janúar, 1957)
Stærsti sigur
10-0 á móti Austur-Tímor (17. nóv. 2015)
Mesta tap
0-13 gegn Sameinaða Arabalýðveldið (3. sept. 1961)

Sádiarabíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Sádi-Arabíu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi lands síns.