Brighton & Hove Albion

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brighton & Hove Albion Football Club
Falmer Stadium - League debut 2.jpg
Fullt nafn Brighton & Hove Albion Football Club
Gælunafn/nöfn Seagulls og Albion
Stytt nafn BHA
Stofnað 1901
Leikvöllur Falmer Stadium
Stærð 30.750
Stjórnarformaður Tony Bloom
Knattspyrnustjóri Roberto de Zerbi
Deild Enska úrvalsdeildin
2021-2022 9. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Brighton & Hove Albion Football Club er enskt knattspyrnulið frá Brighton og Hove í Austur-Sussex. Liðið hóf frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni árið 2017.

Eftir að hafa naumlega sloppið við fall var Chris Hughton stjóri liðsins látinn fara eftir tímabilið 2018-2019 þegar liðið var 2 stigum frá fallsæti. Graham Potter sem þjálfaði Östersund í Svíþjóð tók við af honum og var frá 2019-2022.

Falmer Stadium árið 2011.
Brighton á móti Spurs árið 2011.
Amex Stadium í Falmer.


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]