Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu
Gælunafn태극전사 (Stríðsmenn Taegeuk )아시아의 호랑이 (Asíu Tígrarnir)
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Suður-Kóreru
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariPaulo Bento
FyrirliðiSon Heung-min
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
40 (20. júlí 2020)
17 (Desember 1998)
69 (Nóvember 2014 – Janúar 2015)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
5-1 gegn Hong Kong (Hong Kong, 6.Júlí, 1948)
Stærsti sigur
16–0 gegn Nepal (Incheon, Suður-Kóreu; 29.september 2003)
Mesta tap
12–0 gegn Svíþjóð (London England 5.ágúst 1948)
Heimsmeistaramót
Keppnir10 (fyrst árið 1954)
Besti árangur4.sæti (2002)
Asíubikarinn
Keppnir14 (fyrst árið 1956)
Besti árangurMeistarar (1956,1960)


Suðurkóreska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Suðurkóreska knattspyrnusambandsins, og leikur fyrir hönd Suður-Kóreu. Gríðarleg knattspyrnuhefð er í landinu og þeir hafa alls tíu sinnum tekið þá á HM í knattspyrnu og tvisvar hafa þeir unnið Asíubikarinn (1956,1960), frægasti árangur þeirra var þegar þeir náðu 4.sæti á heimavelli árið 2002.

Þekktir Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Þjálfarar[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]