Borussia Dortmund
Ballspielverein Borussia 09 e.V. Dortmund | |||
![]() | |||
Fullt nafn | Ballspielverein Borussia 09 e.V. Dortmund | ||
Gælunafn/nöfn | Die Borussen
Die Schwarzgelben (Þeir svörtu og sulu) Der BVB (The BVB) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Dortmund | ||
Stofnað | 19. desember 1909 | ||
Leikvöllur | Westfalenstadion | ||
Stærð | 81.365 | ||
Stjórnarformaður | ![]() | ||
Knattspyrnustjóri | ![]() | ||
Deild | Bundesliga | ||
2021/22 | 2.sæti | ||
|
Borussia Dortmund (BVB) er knattspyrnufélag frá Dortmund sem spilar í þýsku Bundesligunni undir stjórn Marco Rose. Liðið hefur unnið Bundesliga 5 sinnum, síðast 2012 og efstu deild alls 8 sinnum. ÞAð hefur einu sinni unnið Meistaradeild Evrópu, 1997.
Liðið spilar á Westfalenstadion sem er stærsti völlur Þýskalands og eru hæstu meðaláhorfendatölur í heimi hjá BVB.
Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]
Uppfært: (5. april 2021)[1]
Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.
|
|
Stuðningsmenn[breyta | breyta frumkóða]
Borussia Dortmund er eitt af vinsælustu félögum bæði Þýskalands og Evrópu, og á marga stuðningsmenn, heimaleikir Dortmund eru þekktir fyrir að vera fjörugir.
Ruhr-nágrannaslagurinn[breyta | breyta frumkóða]

Dortmund hefur í gegnum tíðina átt marga slagi við nágranna sína í Ruhrhéraði Schalke 04 enda eru þetta stærstu félögin á svæðinu.
Þekktir leikmenn félagsins[breyta | breyta frumkóða]
- Erling Haaland
- Jadon Sancho
- Pierre-Emerick Aubameyang
- Robert Lewandowski
- Mats Hummels
- Christian Wörns
- Jens Lehmann
- Marco Reus
- Ivan Perišić
- Henrikh Mkhitaryan
- Sigfried Held (fyrrum landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins)
- Paco Alcácer
- Christian Pulisic
Þjálfarar[breyta | breyta frumkóða]
- Jürgen Klopp
- Max Merkel
- Rasgo Ismail
- Peter Krawietz
- Wolfgang de Beer
- Oliver Bartlett
- Florian Wangler