Borussia Dortmund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Borussia Dortmund logo.svg
Ballspielverein Borussia 09 e.V. Dortmund
Fullt nafn Ballspielverein Borussia 09 e.V. Dortmund
Gælunafn/nöfn Die Borussen

Die Schwarzgelben (Þeir Svörtu og Gulu) Der BVB (The BVB)

Stytt nafn Dortmund
Stofnað 19. september 1909
Leikvöllur Westfalenstadion, Signal Iduna Park
Stærð 81,264
Stjórnarformaður Fáni Þýskalands Reinhard Rauball
Knattspyrnustjóri Fáni Þýskalands Lucien Favre
Deild Bundesliga
2017/18 4.sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Borussia Dortmund er knattspyrnufélag sem spilar í þýsku bundesligunni undir stjórn Lucien Favre. Liðið hefur unnið Bundesliga 5 sinnum, síðast 2012.