Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Gælunafn | الخُضر "El Khadra" (Þeir Grænu) Desert foxes محاربي الصحراء (eyðimerkur refirnir) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | (Arabíska: الإتحادية الجزائرية لكرة القدم) Alsírska knatsspyrnusambandið | ||
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Djamel Belmadi[ | ||
Fyrirliði | Riyad Mahrez | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 44 (31. mars 2022) 15 (október 2014) 103 (júní 2008) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
2-1 gegn Búlgaríu (6.janúar, 1963) | |||
Stærsti sigur | |||
15-1 gegn Suður Jemen (17.ágúst 1973) | |||
Mesta tap | |||
2-9 gegn Ungverjalandi (16.ágúst 1963) | |||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 4 (fyrst árið 1982) | ||
Besti árangur | 16.Liða Úrslit (2014) | ||
Afríkubikarinn | |||
Keppnir | 18 (fyrst árið 1968) | ||
Besti árangur | Meistarar(1990,2019) |
Alsírska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Alsír í knattspyrnu, og er stjónað af Alsírska knattspyrnusambandinu.