Marokkóska karlalandsliðið í knattspyrnu
Jump to navigation
Jump to search
![]() | |||
Gælunafn | Lions de l'Atlas(Atlas Ljónin) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Fédération Royale Marocaine de Football(Marokkóska knattspyrnusambandið) | ||
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Vahid Halilhodžić | ||
Fyrirliði | Hakim Ziyech | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 43 (20.febrúar 2020) 10 ((Apríl 1998)) 81 ((Maí 2013)) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
3-3 gegn Írak (Beirút,Líbanon 19.Október, 1957) | |||
Stærsti sigur | |||
13-1 gegn Sádi Arabíu (Casablanca, Marokkó; 6.september 1961) | |||
Mesta tap | |||
6-0 gegn Ungverjalandi (Tokyo Japan 11.Október 1964) | |||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 5 (fyrst árið 1970) | ||
Besti árangur | 16.liða úrslit(1986) | ||
Afríkubikarinn | |||
Keppnir | 24 (fyrst árið 1972) | ||
Besti árangur | Meistarar(1976) |
Marokkóska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Marokkó í knattspyrnu. Liðið hefur tekið þátt á fimm heimsmeistaramótum, og hafa unnið Afríkubikarinn einu sinni.