Marokkóska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Marokkóska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnLions de l'Atlas(Atlas Ljónin)
ÍþróttasambandFédération Royale Marocaine de Football(Marokkóska knattspyrnusambandið)
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariVahid Halilhodžić
FyrirliðiHakim Ziyech
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
43 (20.febrúar 2020)
10 ((Apríl 1998))
81 ((Maí 2013))
Fyrsti landsleikur
3-3 gegn Írak (Beirút,Líbanon 19.Október, 1957)
Stærsti sigur
13-1 gegn Sádi Arabíu (Casablanca, Marokkó; 6.september 1961)
Mesta tap
6-0 gegn Ungverjalandi (Tokyo Japan 11.Október 1964)
Heimsmeistaramót
Keppnir5 (fyrst árið 1970)
Besti árangur16.liða úrslit(1986)
Afríkubikarinn
Keppnir24 (fyrst árið 1972)
Besti árangurMeistarar(1976)


Marokkóska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Marokkó í knattspyrnu. Liðið hefur tekið þátt á fimm heimsmeistaramótum, og hafa unnið Afríkubikarinn einu sinni.