Evrópukeppnin í knattspyrnu 2012

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá EM 2012)

Evrópukeppnin í knattspyrnu 2012, oft nefnd EM 2012, var í fjórtánda skiptið sem Evrópukeppnin í knattspyrnu karla er haldin. Mótið var sameiginlega haldið í Úkraínu og Póllandi frá 8. júní til 1. júlí 2012 á vegum Knattspyrnusambands Evrópu. Þetta var í fyrsta skipti sem löndin halda mótið. Sigurvegari mótsins var landslið Spánar eftir 4-0 sigur á Ítölum. Fyrir titilinn fengu þeir þátttökurétt á Álfumótið í Brasilíu 2013.

Á mótinu kepptu samtals sextán landslið sem komust áfram í undankeppni. Undankeppnin fór fram á tímabilinu ágúst 2010 og nóvember 2011. Í henni tóku 51 landslið þátt. Þetta var í síðasta skipti sem aðeins sextán taka þátt í lokakeppninni, á EM 2016 verður 24 liðum boðin þátttaka. Mótið var haldið á átta leikvöngum, fjóra í hvoru landi. Fimm leikvangar voru sérstaklega byggðir fyrir mótið, auk þess sem að miklum fjármunum var veitt til að bæta samgöngur í löndunum.

Þátttökulið[breyta | breyta frumkóða]

██ Gestgjafar

██ Meistarar fyrir mót

██ Komust áfram á lokamótið

██ Komust ekki áfram á lokamótið

██ Þjóð ekki í UEFA

Samtals 51 landslið tóku þátt í undankeppni fyrir mótið, þar af komust fjórtán þeirra áfram í lokakeppnina í Póllandi og Úkraínu ástamt liðum frá hvorri gestgjafaþjóð. Þau sextán lið sem komust áfram á lokakeppnina voru:


Hvert lið er skipað 23 leikmönnum, þar sem hver leikmannahópur þarf að skipa að minnsta kosti þremur markvörðum.

Riðlakeppni[breyta | breyta frumkóða]

Riðlakeppnin stendur frá 8. til 19. júní 2012.

Riðill A[breyta | breyta frumkóða]

Lið L U J T + - +/- Stig
Fáni Tékklands Tékkland 3 2 0 1 4 5 -1 6
Fáni Grikklands Grikkland 3 1 1 1 3 3 0 4
Fáni Rússlands Rússland 3 1 1 1 5 3 +2 4
Fáni Póllands Pólland 3 0 2 1 2 3 -1 2

Grikkland er fyrir ofan Rússland vegna þess að Grikkland sigraði innbyrðis leik þeirra.

8. júní 2012
Pólland Fáni Póllands 1-1 Fáni Grikklands Grikkland
Rússland Fáni Rússlands 4–1 Fáni Tékklands Tékkland
12. júní 2012
Grikkland Fáni Grikklands 1–2 Fáni Tékklands Tékkland
Pólland Fáni Póllands 1–1 Fáni Rússlands Rússland
16. júní 2012
Tékkland Fáni Tékklands 1–0 Fáni Póllands Pólland
Grikkland Fáni Grikklands 1–0 Fáni Rússlands Rússland

Riðill B[breyta | breyta frumkóða]

Lið L U J T + - +/- Stig
Fáni Þýskalands Þýskaland 3 3 0 0 5 2 +3 9
Fáni Portúgals Portúgal 3 2 0 1 5 4 +1 6
Fáni Danmerkur Danmörk 3 1 0 2 4 5 -1 3
Fáni Hollands Holland 3 0 0 3 2 5 -3 0
9. júní 2012
Holland Fáni Hollands 0–1 Fáni Danmerkur Danmörk
Þýskaland Fáni Þýskalands 1–0 Fáni Portúgals Portúgal
13. júní 2012
Danmörk Fáni Danmerkur 2–3 Fáni Portúgals Portúgal
Holland Fáni Hollands 1–2 Fáni Þýskalands Þýskaland
17. júní 2012
Portúgal Fáni Portúgals 2–1 Fáni Hollands Holland
Danmörk Fáni Danmerkur 1–2 Fáni Þýskalands Þýskaland

Riðill C[breyta | breyta frumkóða]

Lið L U J T + - +/- Stig
Fáni Spánar Spánn 3 2 1 0 6 1 +5 7
Fáni Ítalíu Ítalía 3 1 2 0 4 2 +2 5
Fáni Króatíu Króatía 3 1 1 1 4 3 +1 4
Fáni Írlands Írland 3 0 0 3 1 9 -8 0
10. júní 2012
Spánn Fáni Spánar 1–1 Fáni Ítalíu Italía
Írland Fáni Írlands 1–3 Fáni Króatíu Króatía
14. júní 2012
Ítalía Fáni Ítalíu 1–1 Fáni Króatíu Króatía
Spánn Fáni Spánar 4–0 Fáni Írlands Írland
18. júní 2012
Króatía Fáni Króatíu 0–1 Fáni Spánar Spánn
Ítalía Fáni Ítalíu 2–0 Fáni Írlands Írland

Riðill D[breyta | breyta frumkóða]

Lið L U J T + - +/- Stig
Fáni Englands England 3 2 1 0 5 3 +2 7
Fáni Frakklands Frakkland 3 1 1 1 3 3 0 4
Fáni Úkraínu Úkraína 3 1 0 2 2 4 -2 3
Fáni Svíþjóðar Svíþjóð 3 1 0 2 5 5 0 3
11. júní 2012
Frakkland Fáni Frakklands 1–1 Fáni Englands England
Úkraína Fáni Úkraínu 2–1 Fáni Svíþjóðar Svíþjóð
15. júní 2012
Úkraína Fáni Úkraínu 0–2 Fáni Frakklands Frakkland
Svíþjóð Fáni Svíþjóðar 2–3 Fáni Englands England
19. júní 2012
England Fáni Englands 1-0 Fáni Úkraínu Úkraína
Svíþjóð Fáni Svíþjóðar 2-0 Fáni Frakklands Frakkland

Útsláttarkeppni[breyta | breyta frumkóða]

8 liða úrslit Undanúrslit Úrslit
                   
21. júní í Varsjá        
 Fáni Tékklands Tékkland  0
27. júní í Donetsk
 Fáni Portúgals Portúgal  1  
 Fáni Portúgals Portúgal  0 (2)
23. júní í Donetsk
     Fáni Spánar Spánn (v.)  0 (4)  
 Fáni Spánar Spánn  2
1. júlí í Kiev
 Fáni Frakklands Frakkland  0  
 Fáni Spánar Spánn  4
22. júní í Gdańsk    
   Fáni Ítalíu Ítalía  0
 Fáni Þýskalands Þýskaland  4
28. júní í Varsjá
 Fáni Grikklands Grikkland  2  
 Fáni Þýskalands Þýskaland  1
24. júní í Kiev
     Fáni Ítalíu Ítalía  2  
 Fáni Englands England  0 (2)
 Fáni Ítalíu Ítalía (v.)  0 (4)  
 

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „UEFA Euro 2012“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 7. júní 2012.