Evrópukeppnin í knattspyrnu 2016

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá EM 2016)
Lið sem komust áfram í mótinu eru merkt með bláum lit.

Evrópukeppnin í knattspyrnu karla fór fram í Frakklandi árið 2016. Í fyrsta sinn voru 24 lið og í fyrsta sinn komst íslenska landsliðið á stórmót. Ísland var meðal 5 liða sem voru í fyrsta sinn í lokakeppninni en hin voru Albanía, Norður-Írland, Slóvakía og Wales.

Keppnin hófst þann 10. júní og lauk með úrslitaleik 10. júlí 2016. Riðlar voru sex og fjögur lið í hverjum þeirra. Í úrslitum mættust Frakkland og Portúgal og stóðu Portúgalir uppi sem sigurvegarar.

Keppnisvellir voru í Bordeaux, Lens, Lille, Lyon, Marseille, Nice, París, St-Etienne og Toulouse.[1]

Riðlar[breyta | breyta frumkóða]

A-riðill[breyta | breyta frumkóða]

B-riðill[breyta | breyta frumkóða]

C-riðill[breyta | breyta frumkóða]

D-riðill[breyta | breyta frumkóða]

E-riðill[breyta | breyta frumkóða]

F-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Svona erður EM í fótbolta Geymt 2016-06-08 í Wayback Machine Rúv. skoðað 4. júní, 2016.