Fara í innihald

Sanmarínóska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sanmarínóska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(Ítalska: Federazione Sammarinese Giuoco Calcio) Knattspyrnusamband San Marínó
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariFabrizio Costantini
FyrirliðiMatteo Vitaioli
LeikvangurStadio Olimpico di Serravalle
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
211 (6. apríl 2023)
118 (September 1993)
211 (nóv. 2018-júlí 2019 & mars 2022-)
Heimabúningur
Útibúningur
{{{titill}}}
Fyrsti landsleikur
0-4 gegn Sviss, 14. nóv., 1990.
Stærsti sigur
1-0 gegn Liechtenstein, 28. apríl 2004.
Mesta tap
0-13 gegn Þýskalandi, 6. sept. 2006.

Sanmarínóska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi San Marínó í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Sem fámennasta aðildarþjóð UEFA hefur San Marínó löngum verið við botn heimslistans í knattspyrnu og talið í hópi lökustu landsliða í heimi.