Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu
Gælunafnサムライ・ブルー(Þeir Samurai bláu)
ÞjálfariHajime Moriyasu
FyrirliðiMaya Yoshida
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
28
9 ((mars 1998))
62 (desember 1992)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-5 gegn Kína í Tokyo, Japan 27.september 1967
Stærsti sigur
15–0 gegn Filipseyjum Tokyo, Japan 27. september 1967
Mesta tap
15-2 gegn Filipseyjum Tokyo Japan 10. maí 1917
Heimsmeistaramót
Keppnir6 (fyrst árið 1998)
Besti árangur16.liða Úrslit HM 2002 , HM 2010 , HM 2018
Asíubikarinn
Keppnir9 (fyrst árið 1988)
Besti árangurmeistarar(1992,2000,2004,2011)

Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu , oft kallaðir Þeir samurai bláu, spila fyrir hönd Japans á alþjóðlegum vettvangi, og líta stjórn Japanska knattspyrnusambandsins . Liðið hefur unnið asíubikarinn fjórum sinnum það er árin 1992,2000,2004 og 2011,1968 náðu þeir í Brons á Ólympíuleikunum, þeir hafa einnig tekið þátt á mörgum Heimsmeistararmótunum með ágætum árangri. Gullaldarár liðsins voru 1998-2004 enn á þeim árum spilaði einn af þekktustu fótboltamönnum heims með liðinu Hidetoshi Nakata á þeim árum voru þeir þekktir fyrir að spila léttleikandi og skemmtilegan enn jafnframt agaðan fótbolta. 2019 tóku þeir þátt í Copa América sem gestaþjóð enn komust ekki áfram.


Leikmannahópur (18.Desember 2019)[breyta | breyta frumkóða]

Markverðir[breyta | breyta frumkóða]

Varnarmenn[breyta | breyta frumkóða]

Miðjumenn[breyta | breyta frumkóða]

Sóknarmenn[breyta | breyta frumkóða]


Asíubikarinn[breyta | breyta frumkóða]

ÁR Gestgjafar Árangur
1988 Fáni Katar Katar Riðlakeppni
1992 Snið:Country data Filipseyjar Gull
1996 Snið:Country data Arabíska Furstafæmið 8.liða Úrslit
2000 Snið:Country data Líbanon Gull
2004 Fáni Kína Kína Gull
2007 Fáni Kína Kína 4.sæti
2011 Fáni Katar Katar Gull
2015 Fáni Ástralíu Ástralía 8.liða Úrslit
2019 Snið:Country data Sameinuðu Arabískufurstadæmin Silfur

HM í knattspyrnu[breyta | breyta frumkóða]

Ár Gestgjafar Árangur
HM 1998 Fáni Frakklands Frakkland Riðlakeppni
HM 2002 Fáni Suður-Kórea & Fáni Japans Japan 16.liða Úrslit
HM 2006 Fáni Þýskalands Þýskaland Riðlakeppni
HM 2010 Fáni Suður-Afríku Suður-Afríka 16.liða Úrslit
HM 2014 Fáni Braselíu Brasilía Riðlakeppni
HM 2018 Fáni Rússlands Rússland 16.liða Úrslit

Þjálfarateymi[breyta | breyta frumkóða]

Hajime Moriyasu, Núverandi þjálfari Japana
Staða Nafn
Aðalþjálfari Hajime Moriyasu
Aðstoðar yfirþjálfari Akinobu Yokouchi
Aðatoðarþjálfari Toshihide Saito
Markmanns Þjálfari Takashi Shimoda
Styrktarþjálfari Ryoichi Matsumoto

Þekktir Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Þekktasti leikmaður Japana hingað til innan sem utan vallar Hidetoshi Nakata á æfingu með landsliðinu á HM 2006 Í Þýskalandi

Þjálfarar[breyta | breyta frumkóða]

Árangur Þjálfarar[breyta | breyta frumkóða]

Þjálfari Tímabil Árangur
Leikir Sigrar Jafntefli Töp Sigrar %
Masujiro Nishida 1923 2 0 0 2 0%
Goro Yamada 1925 2 0 0 2 0%
Vacant 1925 2 1 0 1 50%
Shigeyoshi Suzuki (1st) 1930 2 1 1 0 50%
Shigemaru Takenokoshi (1st) 1934 3 1 0 2 33.33%
Shigeyoshi Suzuki (2nd) 1936 2 1 1 0 50%
Shigemaru Takenokoshi (2nd) 1940 1 1 0 0 100%
Hirokazu Ninomiya 1951 3 1 1 1 33.33%
Shigemaru Takenokoshi (3rd) 1954–56 12 2 4 6 16.66%
Taizo Kawamoto 1958 2 0 0 2 0%
Shigemaru Takenokoshi (4th) 1958–59 12 4 2 6 33.33%
Vacant 1960 1 0 0 1 0%
Hidetoki Takahashi 1961–1962 14 3 2 9 21.43%
Ken Naganuma (1st) 1963–1969 31 18 7 6 58.06%
Shunichiro Okano 1970–1971 19 11 2 6 57.90%
Ken Naganuma (2nd) 1972–1976 42 16 6 20 38.09%
Hiroshi Ninomiya 1976–1978 27 6 6 15 22.22%
{ Yukio Shimomura 1979–1980 14 8 4 2 57.14%
Masashi Watanabe 1980 3 2 0 1 66.67%
Saburō Kawabuchi 1980–1981 10 3 2 5 30%
Takaji Mori 1981–1985 43 22 5 16 51.16%
Yoshinobu Ishii 1986–1987 17 11 2 4 64.70%
Kenzo Yokoyama 1988–1991 24 5 7 12 20.83%
Hans Ooft 1992–1993 27 16 7 4 59.25%
Paulo Roberto Falcão 1994 9 3 4 2 33.33%
Shu Kamo 1994–1997 46 23 10 13 50%
Takeshi Okada (1st) 1997–1998 15 5 4 6 33.33%
Philippe Troussier 1998–2002 50 23 16 11 46%
Zico 2002–2006 71 37 16 18 52.11%
Ivica Osim 2006–2007 20 13 5 3 65%
Takeshi Okada (2nd) 2007–2010 50 26 13 11 52%
Hiromi Hara (caretaker) 2010 2 2 0 0 100%
Alberto Zaccheroni 2010–2014 55 30 12 13 54.54%
Javier Aguirre 2014–2015 10 7 1 2 70%
Vahid Halilhodžić 2015–2018 36 21 8 7 57.58%
Akira Nishino 2018 7 2 1 4 28.57%
Hajime Moriyasu 2018– 26 18 4 4 69.23%
Manager Period Record
Matches Won Draw Lost Win %

Flestir leikir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Yasuhito Endō: 152
  2. Masami Ihara: 122
  3. Yuto Nagatomo: 112
  4. Shinji Okazaki: 119
  5. Yoshikatsu Kawaguchi: 116

Flest mörk[breyta | breyta frumkóða]

Keisuke Honda hefur skorað 37 mörk fyrir Japan
  1. Kunishige Kamamoto: 80
  2. Kazuyoshi Miura: 55
  3. Shinji Okazaki: 50
  4. Hiromi Hara: 37
  5. Keisuke Honda: 37