Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía
Socialistička Federativna Republika Jugoslavija
Социјалистичка Федеративна Република Југославија
Socialistična Federativna Republika Jugoslavija
Fáni Sósíalíska sambandslýðveldisins Júgóslavíu Skjaldarmerki Sósíalíska sambandslýðveldisins Júgóslavíu
Fáni Skjaldarmerki
Þjóðsöngur:
Hej sloveni
Staðsetning Sósíalíska sambandslýðveldisins Júgóslavíu
Höfuðborg Belgrad
Opinbert tungumál serbókróatíska, slóvenska og makedónska
Stjórnarfar Sósíalískt sambandslýðveldi

Forsætisráðherra
Forseti
Stjepan Mesić
Ante Marković
Sögulegt tímabil Kalda stríðið
 • stofnun 29. nóvember 1943 
 • staðfesting stjórnskrár 31. janúar 1946 
 • undirskrift Balkansáttmálans 28. febrúar 1953 
 • dauði Josip Tito 4. maí 1980 
 • Tíu daga stríðið 27. júní – 7. júlí 1991 
 • upplausn 27. apríl 1992 
Flatarmál
 • Samtals

255.804 km²
Mannfjöldi
 • Samtals (1989)
 • Þéttleiki byggðar

23.724.919
92,7/km²
Gjaldmiðill Júgóslavneskur dinar

Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía var Júgóslavíuríki sem var uppi frá stofnun sinni eftir seinni heimsstyrjöldina til upplausnar sinnar árið 1992 í Júgóslavíustríðunum. Það var sósíalískt ríki og sambandsland sem samanstóð af sex lýðveldum: Slóveníu, Króatíu, Bosníu og Hersegóvínu, Serbíu, Svartfjallalandi og Makedóníu. Auk þess tilheyrðu tvö sjálfsstjórnarhéruð ríkinu: Kosóvó og Vojvodína.

  Þessi sögugrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.