Tékkneska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tékkneska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(FAČR) (Tékkneska knattspyrnusambandið)
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariJaroslav Šilhavý
FyrirliðiVladimír Darida
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
33 (31.mars 2022)
2 (Janúar-maí 2005)
47 (4 september 2017)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
4-1 gegn Tyrklandi ( 23.frebrúar 1994)
Stærsti sigur
8-1 gegn Andorra 4. júní 2005
Mesta tap
5-0 gegn Englandi (22.mars 2019)
Heimsmeistaramót
Keppnir9 (fyrst árið 1934)
Besti árangurSilfur (1934 og 1962) sem Tékkóslóvakía
Evrópukeppni
Keppnir10 (fyrst árið 1960)
Besti árangurMeistarar (1976 sem Tékkóslóvakía)

Tékkneska karlalandsliðið í knattspyrnu (Tékkneska: Česká fotbalová reprezentace) er fulltrúi Tékklands í alþjóðaknattspyrnu. Tékkar hafa oft verið ein af sterkustu þjóðum Evrópu í knattspyrnu, þeir hafa tvisvar komist í úrslitaleik HM sem Tékkóslóvakía, árin 1934 og 1962 og þeir hafa einu sinni orðið evrópumeistarar sem Tékkóslóvakía, það var árið 1976, sem Tékkland komust þeir í úrslitaleik EM 1996 í Englandi. Á þeim árum áttu þeir marga af þekktustu knattpsyrnu mönnum heims, nægir þar að nefna Pavel Nedved, Patrick Berger, Vladimír Šmicer. Einn af frægustu markvörðum seinni ára varði stangir þeirra í mörg ár Petr Čech eða allt til ársins 2016.

Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Leikjahæstu menn[breyta | breyta frumkóða]

Petr Cech er leikjahæsti leikmaður í sögu Tékka með 124 leiki
# Nafn Ferill Leikir Mörk
1 Petr Čech 2002–2016 124 0
2 Karel Poborský 1994–2006 118 8
3 Tomáš Rosický 2000–2016 105 23
4 Jaroslav Plašil 2004–2016 103 7
5 Milan Baroš 2001–2012 93 41
6 Jan Koller 1999–2009 91 55
Pavel Nedvěd 1994–2006 91 18
8 Vladimír Šmicer 1993–2005 81 27
9 Tomáš Ujfaluši 2001–2009 78 2
10 Marek Jankulovski 2000–2009 77 11

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Jan Koller er markahæsti leikmaður í sögu Tékka með 55 mörk
# Leikmaður Ferilll Mörk Leikir
1 Jan Koller (list) 1999–2009 55 91
2 Milan Baroš (list) 2001–2012 41 93
3 Vladimír Šmicer 1993–2005 27 81
4 Tomáš Rosický 2000–2016 23 105
5 Pavel Kuka 1994–2001 22 63
6 Patrik Berger 1994–2001 18 44
Pavel Nedvěd 1994–2006 18 91
8 Vratislav Lokvenc 1995–2006 14 74
9 Tomáš Necid 2008– 12 42
10 Marek Jankulovski 2000–2009 11 77