Evrópukeppnin í knattspyrnu 1972
Evrópukeppnin í knattspyrnu 1972, einnig oft nefnd EM 1972, var í fjórða skipti sem Evrópukeppni karla í knattspyrnu hefur verið haldin. Keppnin var haldin á vegum Knattspyrnusambands Evrópu í Belgíu dagana 14. til 18. júní 1972. Keppnina sigraði landslið Vestur-Þýskalands í úrslitaleik gegn liði Sovétríkjanna með þrem mörkum gegn engu. Þetta var í fyrsta skipti sem Vestur-Þýskaland spilaði á lokakeppni EM.
Úrslit leikja[breyta | breyta frumkóða]
Undanúrslit | Úrslit | ||||||
14. júní | |||||||
![]() |
1 | ||||||
![]() |
2 | ||||||
18. júní | |||||||
![]() |
3 | ||||||
![]() |
0 | ||||||
Þriðja sæti | |||||||
14. júní | 17. júní | ||||||
![]() |
0 | ![]() |
2 | ||||
![]() |
1 | ![]() |
1 |
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmynd greinarinnar var „UEFA Euro 1972“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt júlí 2012.