Eden Hazard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Eden Hazard

Eden Hazard (fæddur 7. janúar 1991) er belgískur knattspyrnumaður sem spilar með Chelsea F.C. eftir að hafa verið seldur frá franska félaginu Lille OSC. Hazard er fjölhæfur leikmaður, sem getur spilað sem leikstjórnandi á miðjunni, sem og á báðum vængjum vallarins.