Eden Hazard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Eden Hazard
DK-Chel15 (8).jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Eden Michael Hazard
Fæðingardagur 7. janúar 1991 (1991-01-07) (28 ára)
Fæðingarstaður    La Louvière, Belgía
Hæð 1,73m
Leikstaða Vængmaður, Sóknarmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Chelsea FC
Númer 10
Yngriflokkaferill
1995-2002
2003-2005
2005-2007
Royal Stade Brainois
Tubize
Lille OSC
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2007-2012
2012-
Lille OSC
Chelsea FC
147 (36)
240 (85)   
Landsliðsferill
2006
2006
2006-2008
2007-2009
2008-
Belgía U15
Belgía U16
Belgía U17
Belgía U19
Belgía
5 (1)
4 (2)
17 (2)
11 (6)
99 (29)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Eden Hazard

Eden Hazard (fæddur 7. janúar 1991) er belgískur knattspyrnumaður sem spilar með Chelsea F.C. og Belgíska landsliðinu í knattspyrnu. Hazard var seldur frá franska félaginu Lille OSC til Chelsea árið 2012. Hann er fjölhæfur leikmaður, sem getur spilað sem leikstjórnandi á miðjunni, sem og á báðum vængjum vallarins. Hann var í bronsliði Belga á HM 2018 og átti stóran þátt í árangri liðsins.

Hazard hefur samning við Chelsea til 2020 en hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á að fara til Real Madrid og það hafi verið draumur hans sem drengur. [1]

Yngri bræður Edens, Kylian og Thorgan, spila einnig knattspyrnu í efstu deildum Evrópu.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Eden Hazard torn between Chelsea deal and 'dream' Real Madrid move BBC, skoðað 8. okt. 2018.