Guðbrandur Einarsson
Útlit
Guðbrandur Einarsson (GE) | |||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||||||||||||||||||||
| |||||||||||||||||||||||||
Bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ | |||||||||||||||||||||||||
| |||||||||||||||||||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||||||||||||||||||
Fæddur | 29. október 1958 Keflavík | ||||||||||||||||||||||||
Stjórnmálaflokkur | Viðreisn | ||||||||||||||||||||||||
Maki | Margrét Sumarliðadóttir | ||||||||||||||||||||||||
Börn | 6 | ||||||||||||||||||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Guðbrandur Einarsson (fæddur 29. október 1958 í Keflavík) er alþingismaður sem situr á þingi fyrir Viðreisn í Suðurkjördæmi. Hann náði fyrst kjöri í alþingiskosningunum 2021.
Guðbrandur sat í bæjarstjórn Reykjanesbæjar frá 2002 til 2010 og aftur frá 2024 til 2022 og var forseti bæjarstjórnar 2015 til 2018 og aftur 2020 til 2022. Hann var formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja frá 1998 til 2019 og Landsambands íslenskra verslunarmanna frá 2014 til 2019. Þá hefur Guðbrandur setið í ýmsum stjórnum og ráðum innan verkalýðshreyfingarinnar og einnig í stjórnum margra fyrirtækja og stofnananna í eigu sveitarfélaga á Suðurnesjum.