Bryndís Haraldsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Bryndís Haraldsdóttir er íslenskur stjórnmálamaður. Bryndís var kjörin á Alþingi árið 2016 fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðvesturkjördæmi.