Fara í innihald

Þorgrímur Sigmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þorgrímur Sigmundsson (ÞorgS)
Alþingismaður
frá  kjördæmi    þingflokkur
2024  Norðaustur  Miðflokkur
Persónulegar upplýsingar
Fæddur18. apríl 1976 (1976-04-18) (48 ára)
StjórnmálaflokkurMiðflokkurinn
Æviágrip á vef Alþingis

Þorgrímur Sigmundsson (f. 18. apríl 1976) er íslenskur stjórnmálamaður sem hefur setið á Alþingi fyrir Miðflokkinn síðan 2024. Áður var hann varaþingmaður frá kosningunum 2017 og 2021.