Hlaupabóla
Jump to navigation
Jump to search
Hlaupabóla er bráðsmitandi sjúkdómur sem orsakast af vírusnum Varicella zoster, sem er einn af átta mismunandi herpes vírusum.
Bandaríski örverufræðingurinn Maurice Ralph Hilleman þróaði bóluefni gegn hlaupabólu.