Hlaupabóla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Hlaupabóla er bráðsmitandi sjúkdómur sem orsakast af vírus sem kallast Varicella zoster og er einn af átta mismunandi herpes vírusum. Á ensku nefnist hún Chicken Pox.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.